Gagnsjá verður til við sérhæfingu Elfu Björk Sævarsdóttir, matvælafræðings sem á að baki 18 ára feril hjá Actavis, þar sem hún þróaði þekkingu sína á sviði gæðastjórnunar og öryggis-, heilsu- og umhverfisstjórnunar í lyfjaiðnaði. Elfa Björk er að uppruna sveitastelpa úr Austur-Skaftafellssýslu, þaðan kemur ástríða hennar fyrir landbúnaði.
Í ársbyrjun 2018 lauk Elfa námi í markþjálfun hjá Evolvía og nýtir þann þekkingarauka í vöruframboð Gagnsjá.
ISO 9001, gæðastjórnun – Innra eftirlit – HACCP – ISO 14001, umhverfisstjórnun – OHSAS 18001, öryggisstjórnun – Markþjálfun