„Að hanna gæðin inn“
Þegar ákvörðun er tekin um matvælavinnslu, hefst undirbúningur fyrir starfsleyfið
– að setja upp gæðakerfi –
Hér er þitt tækifæri til að hugsa lengra og hanna gæðin inní vinnuumhverfið og verkferla
– gæðaskref í hönnun –
Þegar ákvörðun er tekin um matvælavinnslu, hefst undirbúningur fyrir starfsleyfið
– að setja upp gæðakerfi –
Hér er þitt tækifæri til að hugsa lengra og hanna gæðin inní vinnuumhverfið og verkferla
– gæðaskref í hönnun –
Með aðferðum gæðastýringar er unnið út frá stefnu fyrirtækisins. Stefnumótun, skipulag, áætlanir og verkferlar miða að því að uppfylla stefnuna og eftirfylgni. Gæðastýring er öguð aðferð við að ná fram gæðum sem stefna er að, gefur góða yfirsýn yfir reksturinn. Gæðastýring byggir hugvit og reynslu inní ferla.
Hver er framtíðarsýnin og hvað þarf að gera til að ná markmiðum?
Að fylgja ferlum og áætlunum. Að gera það sem við segjumst ætla að gera.
Eru verkferlar skilvirkir og erum við að fylgja þeim? Ef ekki hvaða leiðir eru til úrbóta?
Óvænt atvik fela í sér lærdóm, gefa tækifæri til að læra og vaxa.
ATP mælingar á þrifum eru einfaldar og fljótvirkar, niðurstöðurnar liggja fyrir strax.
Þrifaeftirlit gefur þér vissu um að þínir verkferlar séu fullnægjandi.
Í vottuðu gæðakerfi er krafa um árlegar innri úttektir þar sem verkferlar eru skoðaðir og hvort þeim sé fylgt.
Sérsniðnar kynningar varðandi matvælaöryggi og gæðastjórnun. Handleiðsla og sérfræðiráðgjöf tengd gæðakerfum.
Við búum yfir visku og erum sérfræðingar í því að lifa lífinu á okkar hátt. Markþjálfun hjálpar okkur að sækja í þann viskubrunn og átta okkur á því hvað það er sem skiptir mestu máli.
– möguleikar og meðvitund –
Hvernig nýtum við þekkingu og upplýsingar? Tengjum við við þær og tileinkum við okkur nýjungar? Það reynist okkur einfaldara og léttara ef við vinsum út það sem hentar okkar markmiðum.
– gildi og viðhorf –